12. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 26. nóvember 2013 kl. 10:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 10:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 10:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 10:00
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 10:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 10:00
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 10:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir ÁÞS, kl. 10:00

Össur Skarphéðinsson var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Ásmundur Einar Daðason var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Stígur Stefánsson
Þröstur Freyr Gylfason

1573. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 10:50
Umfjöllun um dagskrárliðinn var frestað.

2) 73. mál - fríverslunarsamningur Íslands og Kína Kl. 10:00
Á fundinn komu Bergdís Ellertsdóttir, Högni S. Kristjánsson og Ragnar G. Kristjánsson frá utanríkisráðuneytis og Eva Margrét Kristinsdóttir frá velferðarráðuneyti.

Gestirnir svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Varðveisla fjarskiptaupplýsinga 2006/24/EB Kl. 10:50
Umfjöllun um dagskrárliðinn var frestað.

4) Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri Kl. 10:51
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

5) Önnur mál Kl. 11:02
a) Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu.
b) Mál er varða innleiðingu Íslands á EES-gerðum sem eru fyrir Eftirlitsstofnun EFTA, ESA.

Fundi slitið kl. 11:20